Hvert stefnum við?

Hvert stefnum við?

Við viljum að stafræn þjónusta sé aðgengileg, sniðin að notandanum og með skýra framtíðarsýn. Hér fyrir neðan getur þú lesið okkar helstu áherslur og séð hvernig stafræn framtíð getur aukið lífsgæði okkar allra.

Áherslur
Áherslur

Áherslusvið verkefna

Auka og efla þjónustu við almenning og fyrirtæki.

Byggja upp og styrkja stafræna innviði.

Stuðla að auknum samrekstri hins opinbera.