Hvert stefnum við

Aðgengileg þjónusta

19.3.2019

Við leggjum áherslu á aðgengilega opinbera þjónustu sem byggist á þörfum notenda. Við viljum bjóða borgurum einfalda þjónustu í samskiptum við hið opinbera og hverfa frá því fyrirkomulagi að notendur þurfi að sækja þjónustu til margra mismunandi stofnana.

Á þessari síðu

Aðgengileg þjónusta

Við sett okkur eftirfarandi markmið til að gera þjónustuna aðgengilega:

  1. Þú átt að geta sótt alla þjónustu frá hinu opinbera með stafrænum hætti.
  2. Þú átt að hafa aðgang að notendamiðaðri og samþættri þjónustu sem uppfyllir þínar þarfir.
  3. Þú átt að eiga val um auðvelda og örugga leið til að auðkenna þig þegar þú sækir stafræna þjónustu hins opinbera.
  4. Þú átt að geta nýtt þér stafræna þjónustu hins opinbera með því tæki sem þú kýst að nota.
  5. Þér á að standa annar valkostur til boða ef þú getur ekki nýtt þér stafræna þjónustu hins opinbera.
Deila þessari síðu
Var efnið á síðunni hjálplegt?

Vertu í bandi!

Tölvupóstur

stafraentisland@fjr.is