Fréttir & greinar

Kynning á Stafrænu Íslandi – Allt á einum stað

23.9.2019

Stutt kynning á verkefnum stafræns Íslands

Við höfum verið önnum kafin við að kynna hvernig við sjáum stafræna þjónustu hins opinbera þróast og hvernig við ætlum að láta það gerast. Stefnan okkar er mótuð í takt við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar sem og erlendar skuldbindingar sem íslenska ríkið hefur gert, t.a.m. Tallin yfirlýsinguna og Digital north.

Hérna á heimasíðunni okkar er hægt að nálgast mikið efni um verkefnin og hvað við erum að gera en okkur datt í hug að það væri sniðugt að taka saman styttri pakka þar sem hægt væri að fá yfirsýn. Þessi pakki er byggður á þeim kynningum sem við höfum verið að halda fyrir stofnanir og ráðuneyti.

Stafrænt Ísland kynning

Ekki hika við að heyra í okkur ef spurningar vakna!

Höfundur greinar

Berglind Ragnarsdóttir Berglind Ragnarsdóttir
Deila þessari síðu

Vertu í bandi!

Tölvupóstur

stafraentisland@fjr.is