Fréttir & greinar

Met í fjölda skjala inn á pósthólf Ísland.is

31.5.2019

Með því að skrá þig inn í pósthólfið á Ísland.is kemstu beint inn í álagninarseðil Ríkisskattstjóra!

Nú í morgun voru ríflega 316 þúsund álagningarseðlar birtir í pósthólfinu á ísland.is. Þetta er í stærsta birting skjala í pósthólfinu hingað til og í fyrsta skipti sem hnippt er í notendur með tölvupósti til að láta vita að skjöl hafi birst í pósthólfinu.

Á álagningarseðlinum geturðu meðal annars skoðað út­reikn­inga barna­bóta, vaxta­bóta, tekju­skatts og út­svars. Auk þess er að finna upp­lýs­ing­ar um hve hátt hlut­fall skatta sem lagðir eru á tekj­ur ein­stak­linga er af tekju­skatts­stofni og hvernig skatt­greiðslurn­ar skipt­ast á milli rík­is­sjóðs og sveit­ar­fé­lags.

Svona lítur pósthólfið á ísland.is út
dæmi um hnipp frá ísland.is

Höfundur greinar

Berglind Ragnarsdóttir Berglind Ragnarsdóttir
Deila þessari síðu

Vertu í bandi!

Tölvupóstur

stafraentisland@fjr.is