Fréttir & greinar

Norrænt samstarf

20.3.2019

Ísland gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á þessu ári.

Norrænt samstarf

Ísland gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á þessu ári og fjármála- og efnahagsráðuneytið stýrir ráðum og nefndum sem heyra undir málaflokka þess í samstarfinu. Í gær funduðu embættismenn þjóðanna í fyrsta sinn á formennskuári Íslands og ræddu meðal annars gervigreind, rafræn skilríki, 5G og rafræn viðskipti. Á myndinni eru fulltrúar landanna á fundinum ásamt starfsmönnum Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn.

Höfundur greinar

Jónatan Örlygsson Jónatan Örlygsson
Deila þessari síðu

Vertu í bandi!

Tölvupóstur

stafraentisland@fjr.is