Samvinna

Samfélag um stafræna þróun

27.2.2019

Við viljum meiri umræðu um stafræna þjónustu hins opinbera. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í að móta stafræna þjónustu vertu þá með í umræðunni. Þú finnur okkur á LinkedIn og Facebook.

 

Á þessari síðu

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í umræðunni endilega fylgdu okkur á:

LinkedIn:  – Bendum þar sérstaklega á hóp þar sem allir geta komið með ábendingar eða áhugaverð málefni til að ræða eða vekja athygli á: Stafrænt Ísland – Hópur
Facebook

Deila þessari síðu
Var efnið á síðunni hjálplegt?

Vertu í bandi!

Tölvupóstur

stafraentisland@fjr.is