Samvinna

Samfélag um stafræna þróun

27.2.2019

Við viljum meiri umræðu um stafræna þjónustu hins opinbera. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í að móta stafræna þjónustu vertu þá með í umræðunni. Þú finnur okkur á Slack.

 

Á þessari síðu

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt sendu okkur þá tölvupóst og við bjóðum þér að vera með okkur á Slack.

Deila þessari síðu
Var efnið á síðunni hjálplegt?

Vertu í bandi!

Tölvupóstur

stafraentisland@fjr.is