Fréttir & greinar

Upptaka og glærur frá kynningarfundi um útboð Stafræns Íslands

19.12.2019

Kynningarfundur var haldinn í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu þann 16. desember 2019 þar sem útboð Stafræns Íslands um eflingu stafrænnar opinberrar þjónustu var kynnt. Yfir 100 manns mættu á viðburðinn, en hér fyrir neðan eru upptökur og glærur frá kynningunni sem eru bæði á ensku og íslensku.

 

 

Útboð á hugbúnaðarþjónustu fyrir Stafrænt Ísland og A-hluta stofnanir

Öllum spurningum verður svarað rafrænt í gegnum Tendsign.

Hér má síðan nálgast útboðið.

Kíktu á upptökuna hér fyrir neðan. Smelltu svo hér til að sækja glærurnar.

 

Request for proposal: Software Development for Digital Iceland and Type-A Government Organizations

All questions relating to the request for proposal will be answered through Tendsign.

Click/Tap here to access the request for proposal.

Check out the recording from the presentation in English. Click/tap here to download the slides.

 

Höfundur greinar

Jón Bragi Gíslason Jón Bragi Gíslason
Deila þessari síðu

Vertu í bandi!

Tölvupóstur

stafraentisland@fjr.is